Vandamálið er sko það að það kom alltí einu svona hálf súr lykt af nokkrum bolunum mínum um daginn en alltaf hef ég sama háttin á, þe. ég passa að láta þvottinn ekki liggja lengi í vélinni og svo framvegis. Máski er þetta bara bölvað þvottaefnið steiki og brenni!
To view or make COMMENTS, click time!
Monday, October 31, 2005
Hey, ég skil ekki alveg? ég er hver?
Gamalt
- Ég var að þvó, en þvotturinn liktar ekki nógu vel...
- Jæja, núna fer þetta að taka á sig mynd!For COMMEN...
- en núna?
- jæja hvernig lítur þetta út núna?
- This is my new recipe of good looking semmel.
- and this is me, just now, taken from my new Nikon...
- halloMy name is Jóni,I am singerI live in Vínarbog...
- bla bal lab alb abl bla! Og ef þú hefur eitthavð u...
- Og ef þú hefur eitthavð um þetta að segja, sendu m...
- Og hvad alltieinu, islensku stafirnir ekki virka l...
2 Comments:
Best er að opna glugga og láta viðra um þvottinn
Einnig er gott rá að bera á sig body-lotion og fara í fatið(fötin)
En passa sig á því að þetta verði ekki að þráhyggju
Einnig er mjög goatt ráð að láta loft leika um þvottakörfuna og bíða ekki of lengi með að þvo
x mams
þetta er erfitt vinur. En þú lyktar ekki. Býr hann kannski í nefinu þefurinn? Ég meina þínu nefi. Sko þinn þefur. Ég hef þefað af þér og það var gott. Ég ætla að þefa meira af þér um leið og færi gefst. Gefist færi þefa ég.
Post a Comment
<< Home