Sunday, November 06, 2005

Er ég ég, eða er ég annar, eða er ég ég sjálfur?

Ég var að horfa á Man on the Moon með Jim Carrey,
og þá fór ég að pæla í því hvort maður væri nokkurntímann maður sjálfur,
eða ég að minnsta kosti.
Megas söng: Ég er ekki ég, ég er annar.

Svo var ég líka að horfa á Spaugstofuna um daginn,,
20 ára afmælisþátt, og þar var tekið saman fyndnasta efnið frá upphafi
og mér fannst það fyndið, það er ennþá hægt að sjá þáttinn á RúF.is
ég mæli með því,,
mæli samt ekki með því fyrir Spaugstofu fasista eins og Sigga bró,
en ég væri meira en til í að poppa og horfa á þetta aftur með afa mínum.

Svo er einhver stelpa í heimsókn hjá mér sem heitir Mónica!

To view or make COMMENTS, click time!

3 Comments:

At 8/11/05 17:04, Anonymous Anonymous said...

Það hlaut að vera. ;)

Það er svo erfitt að ná í þig, þ.e.
ef þú ert þú!!!

 
At 9/11/05 15:11, Anonymous Anonymous said...

Hæ Jón mikið er gaman að lesa bloggið þitt. Takk fyrir að láta vita af þessu með Spaugstofuna ég ætla að horfa á þetta í netsjónvarpinu, gleymi alltaf að horfa á netsjónvarpið nema auðvitað viku skammt minn af bjánahrolli, Bachelorinn. Mæli með því skemmtiefni. Annars með þvottinn er langbest að reyna að hengja hann úti svo það komi ferskleyki í fötin. Kossar og knús frá down under

 
At 10/11/05 15:50, Blogger larush said...

og auðvitað hefur megas rétt fyrir sér, hann er nú ekki meistari fyrir ekki neitt

 

Post a Comment

<< Home