Friday, January 20, 2006

Drrrríííng drrrríííng,,, ,,, drrrríííng drrrríííng!
Já halló!
Já, herra Jósefsson, tala ég við yður?
Jú það hann sem talar!
Já, sælir. Hér talar Prófessor Lederhosen. Ég fann nótur hér í stofunni minni og áleit að þær tilheyrðu yður, getur það verið?
Augnablik herra kennari, ég ætla að athuga það.
Gjörið yður svo vel.
Jú, ahh, ehh, það er rétt. Afsakið yður mig. Ég mun snúa við þegar í stað og sækja nóturnar, verðið yður einhverja stund lengur við?
Já, ef yður komið innan 15 mínótna verð ég við. En yður verðið að passa betur upp á nótur yðar. Er það skilið?
Já herra kennari, ég mun passa það. Ég verð kominn í skólann eftir 10 mínútur.
Þakka yður.
Víðarheyrumst.
Víðarheyrumst.


Þá er ekki fleira í þættinum að þessu sinni, verið þið sæl.

3 Comments:

At 20/1/06 21:43, Blogger larush said...

ég þakka yður!

 
At 21/1/06 10:24, Anonymous Anonymous said...

Er kennarinn með Yður-kvef???
:)

Hafið það gott hr. Joni

x. mams

 
At 22/1/06 21:38, Blogger Big Bird a.k.a. BB said...

þér hafið gjört vel að skrásetja símtalið. Þakka yður fyrir skemmtunina ;)

 

Post a Comment

<< Home