Sunday, February 19, 2006

Af óskiljanlegum ástæðum hefur síðasta færsla þessa vesæla vefsvæðis dottið út en hún fjallaði í stærstum dráttum um heimsókn væntanlegs gests er númer eittþúsund í vitjunum yrði. Sá gestur sá sér þó ekki fært að tilkynna þátttöku sína í póstkortaleiknum, óheppinn sá, en Helga Sif frænka mín í fyrirheitnalandinu gerði það og mun hún hljóta litprentað póstkort, skreyttu einhverju einkenni Vínarborgar í verðlaun, sent heim að dyrum áritað af mér sjálfum. Til hamingju með það frænka mín.
Ég er farinn að sjá Ástardrykkinn í Staatsoper,
lifið heil.

Þá er ekki fleira í þættinum að þessu sinni, verið þið sæl.

4 Comments:

At 19/2/06 18:58, Anonymous Anonymous said...

Eg var numer 1001 en eg gat ekki kommentad. Stina

 
At 19/2/06 22:35, Blogger jóNi said...

Nú jæja, þá neyðist ég til að senda út annað litprentað póstkort. Þetta verða útgjöld en ég ætti að ráða við það.

 
At 20/2/06 17:34, Blogger Skoffínið said...

Hallúú
Er þetta ekki Jónki úr Kvennó?
Ef svo er þá er best að kasta kveðju á þig:)

Ciao
Eva Hrönn Slefa
www.evahronn.blogspot.com

 
At 21/2/06 05:12, Blogger Big Bird a.k.a. BB said...

vveeei ég vann ég vann!! tja eða allavega tæknilega. Mikið hlakka ég til að fá póstkortið....ef ske kynni að flutningar mínir hefur farið framhjá söngvaranum þá ritast það eftirfarandi:
1751 NW 58th street,
Seattle WA, 98107

humm haldið'ði að það sé ekki allt´í´læ að gefa upp þessar tölur á netinu?

 

Post a Comment

<< Home